Categories
Pistlar

Jóla- og nýárskveðja

Stirna ráðgjöf býður viðskiptavinum sínum gleðilegrar hátíðar. Um leið þá þökkum við samstarfið á árinu sem er að líða.

Við vonum að þau góðu samskipti sem við höfum átt við viðskiptavini og samstarfsaðila á árinu 2025 muni halda áfram að vaxa og dafna 2026.

Gleðileg jól og farsælt nýtt ár.

Kveðja,

Starfsfólk Stirna ráðgjafar